__
English


Eyjarnar
Hvert viljið þið fara?

Heima
England  2 
Frakkland
N-Spánn
N-Portugal  2 
Lissabon  2 
S-Portugal
S-Spánn  2 
Gibraltar  2 
Ceuta  2   3 
Tetouan  2 
Costa del Sol
Síkiley  2 
Ítalía
Feneyjar  2 
Korcula
Eyjarnar  2 
Dubrovnik  2   3 


... eða smellið á tenglana neðst á hverri síðu.HVAR
Eyjarnar, Króatía


Eyjarnar úti fyrir ströndum Króatíu eru yfir þúsund talsins. Þar er sannkölluð paradís siglingafólks. Þrátt fyrir aukna ásókn í þessa náttúruperlu má enn finna ósnortnar eyjar, skjólsæl akkerislægi og kyrrlátar strendur.

"Hvar" er fallegur bær á samnefndri eyju. Umferðin um höfnina er mikil á sumrin. Þeim sem tekst að finna sér stæði við hafnarbakkann geta stigið beint á land og inn á veitingahús eða krá.
HVAR
Eyjarnar, Króatía


Bærinn Hvar liggur við litla ofur fallega vík. Við vörpuðum akkeri örskammt frá miðbænum. Þá var einungis stuttur róður í land til að komast í búðir og til þess að leita uppi interernet-stað.
ROVINJ
Eyjarnar, Króatía


Við heimsóttum bæinn Rovinj á meginlandi Króatíu. Þar leigðum við fjallahjól og fórum í skoðunarferð um bæinn.
<< til baka        
sigling@sigling.net | Þýðingaþjónusta: www.enska.is