__
English


S��kiley
Hvert viljið þið fara?

Heima
England  2 
Frakkland
N-Spánn
N-Portugal  2 
Lissabon  2 
S-Portugal
S-Spánn  2 
Gibraltar  2 
Ceuta  2   3 
Tetouan  2 
Costa del Sol
Síkiley  2 
Ítalía
Feneyjar  2 
Korcula
Eyjarnar  2 
Dubrovnik  2   3 


... eða smellið á tenglana neðst á hverri síðu.PALERMO
Sikiley, Ítalía


Komin til Palermo. Skyldi mafían vera heima?
KIRKJA, PALERMO
Síkiley, Ítalía


Það eru margar fallegar gamlar byggingar í Palermo. Sumar þeirra eru þó í mikilli niðurníðslu.

CEFALÚ
Sikiley, Ítalía


Cefalú er yndislegur bær á norðurströnd Sikileyjar. Þar er fræg dómkirkja sem að dregur að ferðamenn. Hún gnæfir tignarleg yfir bæinn og sést langt að frá sjó.
FRIÐSÆLT AKKERISLÆGI
Sikiley, Ítalía


Við Cefalú lágum við í fyrsta skipti við akkeri yfir nótt. Við sváfum þó róleg því að veðrið var gott og sjórinn spegilsléttur.
<< til baka        
sigling@sigling.net | Þýðingaþjónusta: www.enska.is